Fundargerð 120. þingi, 123. fundi, boðaður 1996-04-19 10:30, stóð 10:30:22 til 16:40:18 gert 22 9:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

föstudaginn 19. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[10:31]

Forseti tilkynnti að klukkan þrjú færu fram umræður utan dagskrár að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 464. mál. --- Þskj. 799.

[10:34]


Fjáraukalög 1995, frh. 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (greiðsluuppgjör). --- Þskj. 775.

[10:35]


Tilkynning um dagskrá.

[10:36]

Forseti tilkynnti að 7. og 8. dagskrármál yrðu ekki tekin til umræðu á þessum fundi.


Brú yfir Grunnafjörð, fyrri umr.

Þáltill. GE, 56. mál. --- Þskj. 56.

[10:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samanburður á lífskjörum á Íslandi og í nálægum löndum, fyrri umr.

Þáltill. GMS, 309. mál. --- Þskj. 550.

[10:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:33]

Útbýting þingskjala:


Ríkisreikningur 1991, 2. umr.

Stjfrv., 87. mál. --- Þskj. 88, nál. 584.

[11:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1992, 2. umr.

Stjfrv., 88. mál. --- Þskj. 89, nál. 585.

[12:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1993, 2. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 153, nál. 586.

[12:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:17]

Útbýting þingskjala:


Fiskréttaverksmiðjur, fyrri umr.

Þáltill. GMS, 310. mál. --- Þskj. 551.

[12:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 377. mál (sala alifuglaafurða). --- Þskj. 665.

[12:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Hvítár/Ölfusár og Jökulsár á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. KH o.fl., 373. mál. --- Þskj. 653.

[12:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:16]


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 393. mál (gildistökuákvæði). --- Þskj. 688.

[13:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 410. mál. --- Þskj. 728.

[13:49]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Landhelgisgæslunnar.

[15:04]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 410. mál. --- Þskj. 728.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:55]

Útbýting þingskjals:


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 420. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 749.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gæludýrahald, 1. umr.

Frv. HG, 424. mál. --- Þskj. 753.

[16:12]

[16:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 8., 12. og 19.--23. mál.

Fundi slitið kl. 16:40.

---------------